Undanfarnar vikur höfum við staðið í ströngu við að undirbúa ljósmyndasýningu. Sölusýningu. Sýningin hefst Laugardaginn 12. maí kl 14.00 og verður haldin að Brúnum í Eyjafjarðarsveit. Brúnir eru beint á móti Hrafnagili og þar er nýbyggt myndarlegt kaffi- og...

Á fáförnum slóðum fyrir austan

Melrakkasléttan hefur alltaf togað í okkur þegar löngun vaknar til að ferðast utan fjölmennustu ferðamannastaðana. Við erum búin að vera á ferðinni í um tvær vikur á sléttunni eða...

Dapurleg örlög kríuunga

Það getur tekið á að fylgjast með fuglalífinu þegar hinn kaldi og grimmi raunveruleiki opinberar sig í hegðun þeirra. Við Gyða erum komin á suðurlandið, nánar tiltekið Öræfin innan...

Hverfjall eða Hverfell?

  Í hvert inn sem ég á leið framhjá Hverfjalli, sem er ekki ósjaldan, kemur upp í hugann deila Mývetninga um nafnið á þessu helsta einkenni Mývatnssveitar. Árum saman rifust...

Iceland – Wild at heart

https://vimeo.com/222263693 Undanfarnar vikur hafa verið viðburðaríkar og skemmtilegar á litla heimilinu okkar. Fyrir utan að taka upp á því að gifta okkur eftir nærri 12 ára sambúð með tilheyrandi umstangi...
Malarrif, Londrangar and Snæfellsjökull

Vetrarbirtan á Snæfellsnesi

Góður vinur sagði eitt sinn að atvinnuljósmyndarar vildu bara ferðast um Ísland að vetri til. Það kann að vera mikið til í því ef marka má fjölda ljósmyndara sem...

Barátta um bita í bakgarðinum

https://vimeo.com/207947690 Þrátt fyrir vetur sem hefur verið snjóléttur og fremur minnt á vorhret en alvöru vetur hafa fuglarnir í garðinum þurft á æti að halda. Ég er búinn að dunda...